Khamzat Chimaev segist vera hættur
Nýliði ársins í fyrra, Khamzat Chimaev, tilkynnti óvænt að hann væri hættur í MMA. Dana White, forseti UFC, var þó fljótur að skjóta þetta niður og sagði Khamzat aðeins vera í tilfinningalegu uppnámi. Lesa meira
Nýliði ársins í fyrra, Khamzat Chimaev, tilkynnti óvænt að hann væri hættur í MMA. Dana White, forseti UFC, var þó fljótur að skjóta þetta niður og sagði Khamzat aðeins vera í tilfinningalegu uppnámi. Lesa meira
Khamzat Chimaev er ennþá að glíma við eftirköst kórónuveirunnar eftir að hann smitaðist í byrjun árs. Khamzat þarf að fara í frekari meðferð í Las Vegas. Lesa meira
Khamzat Chimaev hefur aftur neyðst til að bakka úr bardaganum gegn Leon Edwards. Chimaev er ennþá að glíma við eftirköst kórónuveirunnar. Lesa meira
Þá er það árlegur óskalisti. Í staðinn fyrir topp 10 lista yfir óskabardaga tökum við einn óskabardaga í hverjum þyngdarflokki fyrir sig og förum lauslega yfir stöðuna í hverjum flokki fyrir sig. Lesa meira
Orðrómurinn sem fór af stað á mánudaginn þess efnis að Khamzat Chimaev gæti ekki barist í janúar reyndist vera sannur. Khamzat hefur ekki náð sér eftir kórónuveirusmit í desember og þurfti því að bakka úr bardaganum. Lesa meira
Það er komið að því að gera upp árið 2020 í MMA heiminum. Í ár var mikið af flottum nýliðum í UFC og er því tilvalið að setja upp topplista yfir þá bestu og efnilegustu. Lesa meira
Hávær orðrómur hefur verið á kreiki þess efnis að Khamzat Chimaev geti ekki barist gegn Leon Edwards í janúar. Lesa meira
Dramatíkin í kringum bardaga Khamzat Chimaev og Leon Edwards heldur áfram en í kvöld bárust fréttir þess efnis að Edwards hafi greinst með kórónuveiruna. Lesa meira
Orðrómur er á kreiki að einn heitasti bardagamaður UFC í dag, Khamzat Chimaev, hafi smitast af kórónuveirunni. Óljóst er hvort bardagi milli Chimaev og Leon Edwards fari fram. Lesa meira
Allt útlit er fyrir að Khamzat Chimaev fái ósk sína uppfyllta um að fá að mæta einum af stóru strákunum í veltivigtinni. Lesa meira
Dana White forseti UFC hefur staðfest að næsti bardagi Khamzat Chimaev mun vera aðalbardagi gegn topp 15 andstæðingi. Lesa meira
Khamzat Chimaev hefur átt ótrúlega byrjun á ferli sínum í UFC. Annað eins hefur varla sést og er hann strax orðinn eitt heitasta nafnið í UFC í dag. Lesa meira