10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í ágúst 2015
Eftir ruglaðan júlí mánuð tekur við talsvert rólegri ágúst. UFC heldur þrjú kvöld, eitt stórt núna um helgina og tvö önnur minni. Melvin Guillard berst sinn fyrsta bardaga í Bellator eftir að hafa verið sparkað úr UFC og WSOF en lítið verður um að vera í minni samböndum. Continue Reading