0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í ágúst 2015

Eftir ruglaðan júlí mánuð tekur við talsvert rólegri ágúst. UFC heldur þrjú kvöld, eitt stórt núna um helgina og tvö önnur minni. Melvin Guillard berst sinn fyrsta bardaga í Bellator eftir að hafa verið sparkað úr UFC og WSOF en lítið verður um að vera í minni samböndum. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 190

UFC190-FOXSPORTS-16×9

UFC er alveg sama þó Verslunarmannahelgin standi yfir um þessar mundir og fer UFC 190 fram annað kvöld. Þar mætir Ronda Rousey hinni brasilísku Bethe Correia og gamlar goðsagnir snúa aftur. Continue Reading

0

Spámaður helgarinnar: Brynjólfur Ingvarsson (UFC 190)

brynjólfur ingvarsson binni buff

UFC 190 fer fram annað kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia um bantamvigtartitil kvenna. Sjö bardagar verða á aðalhluta bardagakvöldsins og fengum við Brynjólf Ingvarsson til að spá í spilin fyrir helgina Continue Reading

1

Föstudagstopplistinn: 10 bestu ljósmyndirnar í MMA

anderson belfort

Í föstudagstopplista dagsins skoðum við tíu bestu ljósmyndirnar í MMA. Þessar myndir hafa fangað ótrúleg augnablik í sögu MMA en hér eru þær tíu bestu að okkar mati. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC on Fox 12

UFC-on-Fox-12-poster

Annað kvöld fer fram UFC on Fox 12 bardagakvöldið í San Jose í Kaliforníu. Eins og venjan er með Fox bardagakvöldin eru fjórir bardagar á aðalhluta bardagakvöldsins og eru alltaf skemmtilegir bardagar á dagskrá á þessum viðburðum. Hæst ber að nefna gífurlega mikilvægan bardaga Robbie Lawler og Matt Brown en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að láta þetta bardagakvöld framhjá þér fara. Continue Reading

1

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í júlí 2014

lawler brown

Júní var ágætur mánuður fyrir MMA en það var lítið um stóra bardaga. Júlí er hins vegar drekkhlaðinn, svo hlaðinn að Conor McGregor komst ekki hærra en í fjórða sæti á listanum. Fyrir utan UFC er lítið um að vera, það er eitt WSOF kvöld og eitt Bellator kvöld. Svo er einhver náungi sem heitir Gunnar Nelson að berjast. Continue Reading

0

Föstudagstopplistinn: 5 óvæntustu úrslitin í sögu MMA

Chris_Weidman_knock_out_Anderson_Silva_at_UFC_162.

Við hér á MMA Fréttum ætlum að vera með fastan lið sem kallast Föstudagstopplistinn. Í fyrsta Föstudagstopplistanum ætlum við að skoða topp fimm óvæntustu úrslitin í MMA. Continue Reading