Goðsögnin: Maurice Smith
Það þekkja sennilega ekki allir nafnið Maurice Smith en hans verður fyrst og fremst minnst fyrir að vera annar UFC meistari sögunnar í þungavigt. Lesa meira
Það þekkja sennilega ekki allir nafnið Maurice Smith en hans verður fyrst og fremst minnst fyrir að vera annar UFC meistari sögunnar í þungavigt. Lesa meira
Goðsögn vikunnar er enginn annar er Mark Coleman. Hann vann titla í bæði UFC og Pride og hefur verið nefndur guðfaðir „ground and pound“ tækninnar. Coleman var einn af fyrstu glímuköppunum sem keppti í MMA þegar hann var ennþá upp á sitt allra besta. Lesa meira
Eftir einlæga beiðni frá grjóthörðum MMA aðdáanda var ákveðið að Igor Vovchanchyn yrði næsta Goðsögn í nýja vikulega föstudagsliðnum okkar – Goðsögnin. Lesa meira
Í Föstudagstopplistanum í dag lítum við á elstu bardagakappa sem barist hafa í UFC. Aldurinn miðast við síðasta bardaga en nokkrir á listanum eru enn að. Einn á listanum berst núna um helgina. Lesa meira
Í föstudagstopplistanum að þessu sinni lítum við á atvik í bardaga sem sum mætti ýmist flokka sem grátlega fyndin eða skelfilega vandræðaleg. Þetta eru vandræðaleg atvik sem gerast í bardaga, ekki á leiðinni í hann eða í viðtali. Njótið vel. Lesa meira
Í föstudagstopplista dagsins skoðum við tíu bestu ljósmyndirnar í MMA. Þessar myndir hafa fangað ótrúleg augnablik í sögu MMA en hér eru þær tíu bestu að okkar mati. Lesa meira
Á föstudagstopplista vikunnar ætlum við að skoða 15 bestu glímumennina (og konurnar) í MMA. Hér er litið til afreka í glímuheiminum svo sem í BJJ, júdó eða glímu (e. wrestling) en ekki afreka þeirra í MMA. Lesa meira