0

Föstudagstopplistinn: 5 meisturum sem ekki var spáð sigri

shogun jones

Föstudagurinn langi er genginn í garð og eins og alla föstudaga er Föstudagstopplistinn kominn á sinn stað. Í dag ætlum við að skoða fimm tilvik þar sem meistarinn var talinn ólíklegri sigurvegarinn í titilbardaga. Lesa meira

1

Föstudagstopplistinn: 10 bestu bardagar Georges St. Pierre

SPO-UFC-158

Í þessari viku rifjum við upp tíu bestu bardagana á ferli kanadíska bardagamannsins Georges St. Pierre. Þessi snjalli Kanadamaður er án vafa einn færasti bardagamaður sem stigið hefur fæti inn í búrið. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn – Eftirminnilegustu atvikin í The Ultimate Fighter þáttunum

BJ

19. sería The Ultimate Fighter er nú nýlega hafin. Mörg eftirminnileg atvik hafa átt sér stað í þáttunum en hér rifjum við upp þau 15 eftirminnilegustu. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 óvæntustu úrslitin í sögu MMA

Chris_Weidman_knock_out_Anderson_Silva_at_UFC_162.

Við hér á MMA Fréttum ætlum að vera með fastan lið sem kallast Föstudagstopplistinn. Í fyrsta Föstudagstopplistanum ætlum við að skoða topp fimm óvæntustu úrslitin í MMA. Lesa meira