0

Umfjöllun um úrslit UFC Fight Night 29: Maia vs. Shields

UFC Fight Night: Silva v Kim

Á miðvikudagskvöldið fór fram UFC Fight Night 29: Maia vs. Shields og voru margir fínir bardagar þar. Jake Shields sigraði Damian Maia nokkuð óvænt í gríðarlega jöfnum bardaga. Jake sigraði eftir klofna dómaraákvörðun sem hefði getað dottið báðu megin. Ég… Lesa meira

0

UFC Fight Night 29: Maia vs. Shields

UFC_Fight_Night_29_Maia_vs._Shields_Poster

UFC Fight Night 29 fer fram í kvöld. Kvöldið er kannski ekki það mest spennandi við fyrstu sýn en við nánari athugun ætti þetta að verða þrælskemmtilegt kvöld! Þarna eru margir mjög spennandi bardagamenn eins og Demian Maia, Erick Silva,… Lesa meira

4

Rousimar Palhares þreytir frumraun sína í veltivigt í kvöld

toquinho-magrelo

  Brasilíski bardagakappinn Rousimar Palhares (14-5) hefur létt sig töluvert og mun í fyrsta sinn keppa í veltivigtarflokki gegn hinum reynslumikla Mike Pierce (17-5) í kvöld. Palhares, sem er mikill sérfræðingur í uppgjafarglímu, hefur keppt í millivigt síðan hann þreytti… Lesa meira