0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Rotterdam

gunnar nelson

Íslendingar þurfa bara eina ástæðu til að horfa á þetta fyrsta UFC bardagakvöld í Hollandi en það er að styðja okkar mann til dáða. Það er hins vegar ýmislegt annað sem vert er að skoða þetta kvöld sem ætti að verða hið skemmtilegasta. Continue Reading

1

UFC Rotterdam: Upphitunarbardagar kvöldsins

magnus

UFC bardagakvöldið í Rotterdam fer fram á sunnudaginn. Áður en okkar maður, Gunnar Nelson, stígur í búrið fara fram nokkrir skemmtilegir bardagar. Hér förum við stuttlega yfir þá. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Silva vs. Bisping

UFC-London

Í kvöld fer fram ansi skemmtilegt bardagakvöld í London. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Anderson Silva og Michael Bisping en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagana í kvöld. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night 61: Mir vs. Silva

Barboza

Á sunnudagskvöldið, sjálfan konudaginn, fer fram lítið UFC kvöld í Brasilíu. Upphaflega áttu Rashad Evans og Glover Teixeira að mætast í aðalbardaga kvöldsins en meiðsli komu því miður í veg fyrir það. Þess í stað munu gamlar hetjur í þungavigt stytta okkur stundir og það er aldrei að vita nema það séu einhverjar fleiri ástæður til horfa á kvöldið. Förum yfir ástæðurnar. Continue Reading

0

Rustam Khabilov getur kastað hverjum er

52rustam-khabilov-vs-vinc-pichel-720p-hd-3-german-suplexes-copy-2

Rússneski bardagamaðurinn Rustam Khabilov berst við fyrrum léttvigtarmeistara UFC, Benson Henderson, á laugardagskvöldið en þetta verður stærsti bardagi hans á ferlinum hingað til. Khabilov er gríðarlega fær glímumaður og hefur tvisvar sigrað bardaga eftir að hafa kastað mönnum á hausinn. Continue Reading

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í júní 2014

arlvoski schaub

Það er lítið um risastóra bardaga í júní en það eru samt nokkrir mjög áhugaverðir. Rússneska eimreiðin heldur áfram innrás sinni, Andrei „The Pit Bull“ Arlovski snýr aftur og það ætti að skýrast hvort það verður Rory MacDonald eða Tyron Woodley sem er næstur í röðinni í veltivigt en Robbie Lawler berst við Matt Brown um hver fær næst að berjast við Johny Hendricks eins og kunnugt er. Kíkjum yfir þetta. Continue Reading

Innrás Rússa í UFC og lykillinn að velgengni þeirra

sambo

Gunnar Nelson mætir Rússanum Omari Akhmedov þann 8. mars næstkomandi en aðdáendur UFC hafa eflaust tekið eftir innrás Rússa í UFC á undanförnu ári. Flestum Rússunum í UFC hefur gengið gríðarlega vel en af hverju eru þeir svona sigursælir? Continue Reading