0

Heimildarmyndin Fighting for a Generation: 20 Years of the UFC

fighting for a generation

Í tilefni af 20 ára afmæli UFC var gerð þessi vandaða heimildarmynd sem rekur sögu sambandsins frá fæðingu. Tekin eru viðtöl við alla helstu aðila sem tengst hafa UFC, upphaflega eigendur, núverandi eigendur, starfsmenn eins og Joe Rogan, Mike Goldberg, Kenny Florian, Chael Sonnen og Ariel Helwani. Það er mjög áhugavert að heyra þessa sögu og hvernig blandaðar bardagalistir þróuðust úr því að vera tilraun í það að vera ört vaxandi íþrótt á heimsmælikvarða. Lesa meira