0

Hvað er málið með Georges St-Pierre?

Georges-St-Pierre UFC167

George St. Pierre, eða GSP, er einn sigursælasti bardagamaður allra tíma. Hann er ein skærasta stjarna MMA og súperstjarna í heimalandi sínu, Kanada. Á laugardaginn var varði hann titil sinn í 9. skipti, en aðeins Anderson Silva hefur gert betur. Bardaginn sjálfur var frábær en úrslitin meira en lítið umdeild. Continue Reading

0

Spámaður helgarinnar: Gunnar Nelson – UFC 167

gunni og gsp

Spámaður helgarinnar að þessu sinni er UFC bardagamaðurinn Gunnar Nelson. Gunnar hefur ferðast mikið vegna æfinga og keppni og meðal annars æft bæði með George St. Pierre og Johny Hendricks. Við á MMA fréttum fengum hann til að spá fyrir um bardaga helgarinnar. Continue Reading