spot_img
Sunday, October 6, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeUncategorizedJohny Hendricks fær annars stigs bruna við upptökur

Johny Hendricks fær annars stigs bruna við upptökur

Það er ótrúlegt að hugsa til þess að hægt sé að slasast við upptökur á kynningarefni en sú var raunin hjá Johny Hendricks. Nick Diaz er kannski ekki svo vitlaus að vilja ekki taka þátt í upptökum á kynningarefni.

Johny Hendricks varð fyrir því óláni að fá annars stigs bruna á bakinu þegar ljós voru sett of nálægt honum. Hendricks reyndi að halda áfram æfingum en þurfti að taka tveggja daga frí frá æfingum sem hann var að vonum mjög ósáttur með.

UFC hefur beðið Hendricks afsökunar en maðurinn með múrsteinshöndina bað UFC ekki um að borga neina reikninga í sambandi við meiðslin.

 

Kynningarmyndbandið má sjá hér að neðan:

spot_img
spot_img
Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img

Most Popular