Mánudagshugleiðingar eftir UFC 169

faber barao

UFC 169 fór fram síðastliðið laugardagskvöld. Tveir titilbardagar voru á dagskrá auk þess sem Alistair Overeem mætti Frank Mir í þungavigtinni. Þetta bardagakvöld setti nýtt met yfir flesta dómaraúrskurði á einu kvöldi, en aðeins tveir af 12 bardögum kláruðust fyrir tíma. Continue Reading

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í febrúar 2014

machida mousasi

Eftir nokkuð rólegan janúar kemur febrúar eins og köld vatnsgusa. Strax 1. febrúar fáum við tvo titilbardaga og það er bara byrjunin. Við fáum tvo spennandi Rússa bardaga, endurkomu Rory MacDonald eftir tapið á móti Robbie Lawler og Ronda Rousey snýr aftur tæpum tveimur mánuðum eftir síðasta “armbar” á móti Tate. Continue Reading

0

Spámaður helgarinnar: Árni Ísaksson

arni isaks2

Um næstu helgi fer fram UFC 169 í New Jersey. Það stefnir í frábært bardagakvöld þar sem við munum fá að sjá tvo titilbardaga. Spámaður helgarinnar að þessu sinni er bardagakappinn Árni “úr járni” Ísaksson. Árni er mikill áhugamaður um MMA og einn af fyrstu atvinnumönnunum okkar í íþróttinni. Continue Reading