Overeem hræðist Junior Dos Santos
Forseti UFC, Dana White, er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum. White kom fram í “UFC Tonight” og sagði að Alistair Overeem væri einfaldlega í felum frá fyrrum þungavigtameistaranum Junior Dos Santos. Er það satt? Continue Reading