Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Werdum vs. Tybura
UFC er með bardagakvöld í Sydney í Ástralíu í kvöld. Hér kíkjum við á það markverðasta sem er á dagskrá á kvöldinu. Lesa meira
UFC er með bardagakvöld í Sydney í Ástralíu í kvöld. Hér kíkjum við á það markverðasta sem er á dagskrá á kvöldinu. Lesa meira
UFC 216 fer fram á laugardagskvöldið í T-Mobile Arena í Las Vegas. Bardagakvöldið ætti að verða mjög spennandi en förum yfir það helsta sem er í boði. Lesa meira
Lítið UFC kvöld fór fram í Portland á laugardaginn. John Lineker sigraði John Dodson í aðalbardaga kvöldsins en hér eru Mánudagshugleiðingarnar eftir helgina. Lesa meira
UFC er með lítið bardagakvöld í Portland í kvöld. Það er ekki mikið um stór nöfn á bardagakvöldinu en þó alltaf hægt að finna eitthvað áhugavert. Lesa meira
Til þess að geta fengið geðsjúk bardagakvöld eins og UFC 205 þurfum við að sætta okkur við mánuði eins og október. Þessi mánuður er sennilega einn sá slakasti í heilan áratug, lítum yfir það skásta. Lesa meira
Enn einu sinni er John Lineker að mistakast að ná vigt. Lineker var hálfu pundi of þungur í vigtuninni í morgun en þetta er í fimmta sinn sem honum mistekst að ná tilsettri þyngd í UFC. Lesa meira
Um helgina fóru fram þrjú bardagakvöld í UFC en í þessum hluta Mánudagshugleiðinganna ætlum við að fara yfir fyrstu tvö bardagakvöldin. Lesa meira
Annað bardagakvöldið af þremur þessa helgina fer fram í kvöld og birta pennar MMA Frétta spá sína fyrir TUF Finale. Lesa meira
Í kvöld fer fram lokakvöld The Ultimate Fighter 23. Aðalbardagi kvöldsins verður titilbardagi í strávigt kvenna og fyrrum Bellator meistari mætir til leiks. Hér eru nokkrar ástæður til að horfa á UFC í kvöld. Lesa meira
Þann 9. júlí fer UFC 200 fram með flugeldasýningu. Þar verður samansafn af geðveiki sem hefur ekki sést síðan UFC 100 var og hét. Allir bardagarnir innihalda þekkt nöfn en hér eru nokkrir bardagar sem hafa eilítið gleymst í allri veislunni. Lesa meira
Will Brooks ætti að vera hörðum MMA aðdáendum vel kunnugur. Þessi fyrrum léttvigtarmeistari Bellator er nú kominn í UFC. Lesa meira
Bellator 145 fór fram í gær og var bardagakvöldið afar góð skemmtun. Tveir titilbardagar fóru fram en hér má sjá helstu úrslit kvöldsins. Lesa meira
Í kvöld verður Bellator með stórt baragakvöld þar sem nokkrir af allra bestu bardagamönnum samtakanna munu láta ljós sitt skína. Þema kvöldsins er, eins og nafnið ber með sér, hefnd,+ en þrír af fimm bardögum á aðalhluta kvöldsins eru milli manna sem hafa mæst áður. Lesa meira
Það bíða allir eftir desember en það verður nóg um að vera í millitíðinni. Nóvember er drekkhlaðinn af bardögum svo allir ættu að geta fundið eitthvað til að hlakka til. Lesa meira