UFC 257 fór fram um síðustu helgi þar sem Dustin Poirier sigraði Conor McGregor. Bardagakvöldið var fyrsta stóra kvöld ársins og stóð undir væntingum.
Farið var vel yfir aðalbardaga kvöldsins á UFC 257 og annað markvert sem gerðist á bardagakvöldinu í 114. þætti Tappvarpsins:
-Boom Ultra Lite trillan
-Frábær leikáætlun Dustin Poirier
-Kálfasparkið sem breytti öllu
-Fyrirsjáanlegur Conor
-Getur Conor farið í gegnum erfið augnablik?
-Khabib stimplar sig út
-Dustin sá besti í léttvigt
-Frábær frumraun Chandler
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023