Friday, July 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið #114: UFC 257 uppgjör

Tappvarpið #114: UFC 257 uppgjör

UFC 257 fór fram um síðustu helgi þar sem Dustin Poirier sigraði Conor McGregor. Bardagakvöldið var fyrsta stóra kvöld ársins og stóð undir væntingum.

Farið var vel yfir aðalbardaga kvöldsins á UFC 257 og annað markvert sem gerðist á bardagakvöldinu í 114. þætti Tappvarpsins:

-Boom Ultra Lite trillan
-Frábær leikáætlun Dustin Poirier
-Kálfasparkið sem breytti öllu
-Fyrirsjáanlegur Conor
-Getur Conor farið í gegnum erfið augnablik?
-Khabib stimplar sig út
-Dustin sá besti í léttvigt
-Frábær frumraun Chandler

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular