spot_img
Tuesday, December 3, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeFimmta LotanTappvarpið #138: Gunnaskýrsla frá London

Tappvarpið #138: Gunnaskýrsla frá London

Gunnar Nelson sigraði Takashi Sato á UFC bardagakvöldinu í London um síðustu helgi. Farið var vel yfir bardagann í nýjasta Tappvarpinu.

Bardagakvöldið í London fær hæstu einkunn enda frábært bardagakvöld frá fyrsta til síðasta bardaga. Dagskrá þáttarins:

-Sögustund
-Þægilegur sigur Gunnars
-Af hverju var Sato sáttur við að lifa bara af?
-Hvað er næst fyrir Gunnar?
-Stór sigur Aspinall
-Endurræsing Hooker
-Getur Paddy fyllt Anfield?

Þáttinn má hlusta hér að neðan og á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular