0

Tappvarpið 24. þáttur – Bjarki Þór gerir upp bardagann umdeilda

Bjarki Þór Pálsson var gestur í 24. þætti Tappvarpsins. Í þættinum gerði Bjarki upp bardagann umdeilda gegn Alan Procter en Bjarki vann eftir að andstæðingurinn var dæmdur úr leik eftir ólöglegt hné.

Þetta var annar atvinnubardagi Bjarka Þórs en hann mætti Alan Procter á Fight Star 8 bardagakvöldinu í London. Bjarki hafði hugsað sér að berjast aftur í febrúar en þarf nú að taka sér pásu frá æfingum og keppni um nokkurt skeið eftir hnésparkið.

Bjarki kveðst þó hafa lært mikið af bardaganum og væri alveg til í að mæta Procter aftur á næsta ári.

Hægt er að hlusta á allan þáttinn hér að neðan en einnig er hægt að hlusta á Tappvarpið í hlaðvarpsþjónustu iTunes.

Tappvarpið podcast

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply