0

Tappvarpið 50. þáttur: BJJ á Íslandi með Halldóri Loga og Ómari Yamak

Í 50. þætti Tappvarpsins komu þeir Halldór Logi Valsson og Ómar Yamak. Þeir Halldór og Ómar fengu svart belti í brasilísku jiu-jitsu á dögunum og ræddu um BJJ á Íslandi, andlega hlutann á keppni og fleira.

Halldór Logi og Ómar Yamak náðu báðir góðum árangri á Mjölni Open um síðustu helgi. Ómar Yamak vann -77 kg flokkinn og Halldór Logi -88 kg flokkinn og opna flokkinn en þetta er í fyrsta sinn sem Halldór vinnur opna flokkinn. Báðir hafa þeir mikinn metnað fyrir brasilísku jiu-jitsu og keppa reglulega erlendis á stórum mótum.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.