0

Tappvarpið 89. þáttur: Hnignun Jon Jones, stigakerfið í MMA og UFC 247

UFC 247 fór fram um helgina þar sem Jon Jones sigraði Dominick Reyes. Í Tappvarpinu var farið yfir bardagakvöldið og stigakerfið í MMA.

Mikið hefur verið deilt um dómaraákvörðunina í bardaga Jon Jones og Dominick Reyes. Farið var ítarlega yfir bardagann, frammistöðu beggja, og niðurstöðu dómara.

Síðustu sigrar Jon Jones hafa verið tæpir og veltum við því fyrir okkur hvort bestu dagar hans séu taldir.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.