0

The Grind with Gunnar Nelson: 5. þáttur

Gunnar Nelson mætir Alex Oliveira á UFC 231 á laugardaginn. Núna eru aðeins tveir dagar í bardagann og er spennan farin að magnast.

Lífið gengur sinn vanagang í Toronto þar sem bardaginn fer fram. Dagarnar fara í ýmsar fjölmiðlaskyldur, léttar æfingar og svo almennt hangs.

Í 5. þætti fáum við að sjá hvað Gunnar gerði á þriðjudaginn þar sem hann áritaði plaköt, mátaði hanskana sem hann mun nota á laugardaginn og tók létta æfingu um kvöldið á hótelinu.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.