Í þriðjudagsglímunni mætast þeir Keenan Cornelius og Marcus Almeida “Buchecha”. Glíman fór fram í undanúrslitum opins flokks á IBJJF Worlds fyrr á þessu ári.
Glíman er stórskemmtileg en báðir glímumenn eru í allra fremstu röð.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #139: UFC 280 uppgjör með Steinda Jr. - October 26, 2022
- Aron Leó úr leik á EM - September 29, 2022
- Aron Leó kominn áfram á EM - September 28, 2022