0

UFC 194: Hvernig fer Maia-Nelson?

Fyrir UFC 194 um helgina munum við birta spá nokkurra álitsgjafa fyrir bardagana á aðalhluta bardagakvöldsins. Næsti bardagi sem við skoðum er risabardagi Gunnars Nelson og Demian Maia.

Bardaginn verður annar bardaginn á aðalhluta bardagakvöldsins en hérna mætast tveir frábærir gólfglímumenn. Eðlilega hafa álitsgjafarnir mikla trú á Gunnari en það má ekki vanmeta Maia.

Bardagakvöldið verður sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst bein útsending kl 3. Bardagi Gunnars ætti að hefjast um kl 3:30 á íslenskum tíma.

Álitsgjafarnir eru: 

Bjarki Þór Pálsson (MMA bardagamaður)
Haraldur Dean Nelson (Framkvæmdastjóri Mjölnis)
Halldór Logi Valsson (Glímumaður og þjálfari í Fenri)
Helgi Rafn Guðmundsson (Glímumaður og þjálfari í Sleipni)
Jón Viðar Arnþórsson (Forseti Mjölnis)
Bjarki Ómarsson (MMA bardagamaður)

Heldur þú að þú vitir hverjir vinna á UFC 194? Sannaðu það á Fanaments.com og kepptu um €500 evru pottinn!

Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt er:

  1. Fara inná www.fanaments.com og stofna nýjan aðgang með prómó kóðanum MMAFRETTIR sem gefur frían miða í mótið.
  1. Smella á „Enter“ hjá mótinu „UFC 194 – €500 GTD“ og velja þína fimm bardagamenn.
  1. Staðfesta þitt val í mótið

Sannaðu fyrir þér og öðrum að þú vitir eitthvað um UFC! Skráðu þig núna og taktu þátt!

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.