spot_img
Thursday, December 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 226 Countdown

UFC 226 Countdown

UFC 226 fer fram á laugardaginn. Um er að ræða eitt stærsta bardagakvöld ársins þar sem sannkallaður ofurbardagi verður aðalbardagi kvöldsins.

Léttþungavigtarmeistarinn Daniel Cormier fer upp í þungavigt og skorar á meistarann Stipe Miocic í aðalbardaga kvöldsins. Cormier getur orðið sá 2. í sögunni til að verða meistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma í UFC. Miocic hefur þrívegis varið þungavigtarbeltið sitt en það er met í UFC.

https://www.youtube.com/watch?v=FzlegGusNYs

Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Max Holloway og Brian Ortega. Holloway hefur unnið 12 bardaga í röð og mætir nú ungstirninu Brian Ortega. Ortega hefur átt frábæru gengi að fagna síðan hann kom í UFC en síðast sáum við hann rota Frankie Edgar í mars.

https://www.youtube.com/watch?v=wr6vp8FvDMM

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular