spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 249 Countdown

UFC 249 Countdown

UFC 249 fer fram á laugardaginn í Flórída þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Countdown þátturinn fyrir bardagakvöldið er kominn.

UFC 249 átti upphaflega að fara fram í apríl en var frestað vegna kórónaveirunnar. Bardagakvöldið hefur verið fært til Jacksonville í Flórída en átti fyrst um sinn að vera í New York.

Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Justin Gaethje og Tony Ferguson um bráðabirgðartitilinn í léttvigt.

https://www.youtube.com/watch?v=-ITY2RDpEnc

Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Henry Cejudo og Dominick Cruz um bantamvigtartitil UFC.

https://www.youtube.com/watch?v=tXuTdyRL7QU

Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan.

https://www.youtube.com/watch?v=srfaYh0Cht4
spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular