Tuesday, September 17, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC bardagakvöldið í Danmörku tekur á sig mynd

UFC bardagakvöldið í Danmörku tekur á sig mynd

UFC bardagakvöldið í Kaupmannahöfn er farið að taka á sig mynd. Sjö bardagar hafa verið staðfestir má þar finna ágætis bardaga.

Gunnar Nelson mætir Thiago Alves á UFC bardagakvöldinu í Kaupmannahöfn en þetta verður fyrsta heimsókn UFC til Danmerkur. Bardagi Gunnars var sá fyrsti sem var staðfestur á kvöldið en nú hafa nokkrir bardagar bæst við.

Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Jack Hermansson og Jared Cannonier en umboðsmaður Cannonier staðfesti þetta á dögunum. Léttþungavigtin hefur síðan fengið tvo fína bardaga en alla bardaga kvöldsins sem hafa verið kynntir til leiks má sjá hér að neðan.

Millivigt: Jack Hermansson gegn Jared Cannonier
Veltivigt: Gunnar Nelson gegn Thiago Alves 
Bantamvigt kvenna: Macy Chiasson gegn Lina Länsberg
Léttþungavigt: Ion Cuțelaba gegn Khalil Rountree Jr.
Léttþungavigt: Michał Oleksiejczuk gegn Ovince Saint Preux
Millivigt: Alessio Di Chirico gegn Peter Sobotta
Millivigt: Alen Amedovski gegn John Phillips

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular