spot_img
Friday, January 10, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÚrslit á Mjölnir Open 10

Úrslit á Mjölnir Open 10

mjölnir open 10 instagramMjölnir Open 10 var að klárast rétt í þessu þar sem 76 keppendur voru skráðir til leiks. Margar frábærar glímur litu dagsins ljós og fer getustigið á íþróttinni hækkandi með hverju árinu. Úrslitin úr flokkunum má sjá hér að neðan.

-66 kg flokkur karla 

1. sæti: Axel Kristinsson (Mjölnir)
2. sæti: Quays Stetkevych (Mjölnir)
3. sæti: Bjartur Dagur Gunnarsson (Mjölnir)

-77 kg flokkur karla

1. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir)
2. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir)
3. sæti: Marinó Kristjánsson (Mjölnir)

-88 kg flokkur karla

1. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir)
2. sæti: Bjarki Þór Pálsson (Mjölnir)
3. sæti: Diego Björn Valencia (Mjölnir)

-99 kg flokkur karla

1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir)
2. sæti: Thomas Hammer Jenssen (Mjölnir)
3. sæti: Þór Davíðsson (Ýmir)

+99 kg flokkur karla

1. sæti: Halldór Logi Valsson (Fenrir)
2. sæti: Guðmundur Stefán Gunnarsson (Sleipnir)
3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir)

-60 kg flokkur kvenna

1. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Ólöf Embla Kristinsdóttir (VBC)
3. sæti: Auður Olga Skúladóttir (Mjölnir)

-70 kg flokkur kvenna

1. sæti: Drífa Rós Bjarnadóttir (VBC)
2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Ragna Hjartardóttir (Mjölnir)

+70 kg flokkur kvenna

1. sæti: Anna Soffía Víkingsdóttir (Fenrir)
2. sæti: Sigrún Edda Halldórsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Rut Rúnarsdóttir (Mjölnir)

Opinn flokkur karla

1. sæti: Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir)
2. sæti: Halldór Logi Valsson (Fenrir)
3. sæti: Bjarki Þór Pálsson (Mjölnir)

Opinn flokkur kvenna

1. sæti: Anna Soffía Víkingsdóttir (Fenrir)
2. sæti: Drífa Rós Bjarnadóttir (VBC)
3. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir)

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Mest Lesið