Wednesday, September 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaVeislan hefst eftir 30 mínútur

Veislan hefst eftir 30 mínútur

UFC_Fight_Night_Gustafsson

Það er rafmögnuð stemning hér í O2 höllinni. Fyrsti bardaginn hefst eftir um 30 mínútur og er fólk farið að streyma inn.

32 feta búrið er aðeins í fjögurra feta fjarlægð frá undirrituðum. Danny Mitchell var að mæta í búrið til að fá smá tilfinningu fyrir stærðinni. Áhorfendur byrja fljótt að kalla til hans og greinilegt að hann á nokkra aðdáendur hér.

Vonandi bjóða bardagamenn kvöldsins upp á frábæra bardaga. Bardagamenn eru tilbúnir og áhorfendur líka. Þetta er draumur bardagaáhugamannsins, að sjá heimsklassa MMA í aðeins nokkra metra fjarlægð. Þið hin fylgist vonandi með á Stöð 2 Sport.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular