0

Spámaður helgarinnar: Brynjólfur Ingvarsson (UFC 190)

UFC 190 fer fram annað kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia um bantamvigtartitil kvenna. Sjö bardagar verða á aðalhluta bardagakvöldsins og fengum við Brynjólf Ingvarsson til að spá í spilin fyrir helgina Lesa meira

0

Úrslit boxmóts HFK/VBC

Á laugardagskvöldið fór fram glæsilegt boxmót á vegum HFK og VBC MMA í kópavogi. Alls fóru átta bardagar fram og voru margir hverjir þeirra frábærir. Lesa meira

0

Annað hnefaleikamót HFK þann 29. nóvember

Á laugardaginn fara fram tvö mót í hnefaleikum í húsakynnum HFK og VBC í Kópavogi. Það fyrra er Diplómamót fyrir yngri keppendur og hefst keppni klukkan þrjú og lýkur kl fimm. Klukkan átta hefst hnefaleikamót fyrir fullorðna en húsið opnar klukkan sjö og aðgangseyrir eru litlar 1000 kr. Lesa meira

0

Flottur árangur Íslendinga á alþjóðlegu boxmóti

Fimm fræknir keppendur héldu til Svíþjóðar síðastliðinn fimmtudag og kepptu á stóru alþjóðlegu boxmóti. Með í för voru þeir Unnar Karl Halldórsson og Fabio Quaradeghini, boxþjálfarar hjá Mjölni/HR. Við fengum Unnar Karl til að segja okkur aðeins frá mótinu og árangrinum. Lesa meira