spot_img
Friday, November 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeEnglishAllir bardagamenn náðu vigt fyrir UFC 238

Allir bardagamenn náðu vigt fyrir UFC 238

Það var ekkert vesen í vigtuninni í dag fyrir UFC 238. Allir bardagamenn kvöldsins náðu vigt og fara því tveir titilbardagar fram eins og áætlað var.

UFC 238 fer fram á morgun í Chicago. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Henry Cejudo og Marlon Maroes um bantamvigtartitilinn en báðir voru þeir 134 pund í vigtuninni í morgun.

Þær Valentina Shevchenko og Jessia Eye mætast um fluguvigtartitil kvenna í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Shevchenko var 124 pund en Eye var 125 pund og þurfti handklæðið til að afklæðast. Eye var síðust til að vigta sig inn en hafði tæpan hálftíma til stefnu.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular