0

Conor um sinn næsta bardaga: Auðvelt verk fyrir mig

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Conor McGregor birti á dögunum langan póst á opinberri Facebook síðu sinni. Í póstinu talaði hann um Floyd Mayweather, verðlaun síðasta árs og sinn næsta bardaga.

Conor McGregor byrjaði póstinn á að þakka Rolling Stone tímaritinu fyrir að velja sig sem eitt af kyntáknum síðasta árs. Þá þakkaði hann einnig þeim fjölmörgu fjölmiðlum sem kusu hann bardagamann síðasta árs.

Þá svaraði hann ummælum Floyd Mayweather en boxarinn vill meina að kynþáttur hafi mikið að gera með það ólíka umtal sem kapparnir fá. Mayweather vill meina að McGregor sé hrósað fyrir skítkast sitt á meðan Mayweather er sagður hrokafullur.

McGregor sagði Mayweather að blanda ekki kynþætti í þetta og skaut einnig á boxarann umtalaða.

Það skemmtilegasta við póstinn hans eru ummæli McGregor um sinn næsta bardaga. Hann er öryggið uppmálað eins og honum einum er líkt og sagði þetta bara vera enn einn auðvelda bardaginn.

McGregor mætir Rafael dos Anjos á UFC 197 þann 5. mars um léttvigtarbeltið. McGregor er ríkjandi fjaðurvigtarmeistari UFC og getur orðið sá fyrsti í sögu UFC til að halda tveimur beltum á sama tíma.

1. Rolling Stone, thank you for putting me as one of your top 25 sex symbols of 2015! My Mother will be delighted and…

Posted by Conor McGregor on Friday, January 8, 2016

1. Rolling Stone, thank you for putting me as one of your top 25 sex symbols of 2015! My Mother will be delighted and proud! 2. ESPN, FOX, BT Sports, MMA Fighting, Yahoo, MMA Junkie and Sherdog thank you all for awarding me fighter of the year 2015! I appreciate all the hardworking media and their love and commitment to the sport is truly valued. 3. Fighters Only MMA Awards, thank you for the nominations for Fighter of the Year, KO of the Year, International Fighter of the year. I will be in Las Vegas to attend the event and collect all my awards. 4. Floyd Mayweather, don’t ever bring race into my success again. I am an Irishman. My people have been oppressed our entire existence. And still very much are. I understand the feeling of prejudice. It is a feeling that is deep in my blood. In my family’s long history of warfare there was a time where just having the name ‘McGregor’ was punishable by death. Do not ever put me in a bracket like this again. If you want we can organise a fight no problem. I will give you a fair 80/20 split purse in my favour seen as your last fight bombed at every area of revenue. At 27 years of age I now hold the key to this game. The game answers to me now. 5. Media instigators/An Garda Siochana. I apologise for having the air-soft in public. I was simply rehearsing for a potential upcoming film role. I understand that the more traffic a story can get the more revenue it generates. So I understand and respect that the media must create these stories and these situations even if at times it is at other people’s expense. We’ve all got to eat. And I eat well. So I will not complain. 6. My next fight. What can I say, it’s just another night of easy work for me. I don’t just own the game. I run it too.

A photo posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.