spot_img
Monday, December 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentFimm ár í dag síðan Conor McGregor tapaði síðast

Fimm ár í dag síðan Conor McGregor tapaði síðast

conor duffy 2Í dag, 27. nóvember, eru nákvæmlega fimm ár síðan Conor McGregor tapaði síðast. Í gær voru einmitt tíu ár síðan Jose Aldo tapaði síðast.

Þann 27. nóvember 2010 mætti Conor McGregor Joseph Duffy í Cage Warriorst samtökunum. Á þeim tíma var McGregor 4-1 og Duffy 7-0 í MMA og báðir afar efnilegir bardagamenn. Bardaginn stóð þó ekki lengi yfir þar sem Duffy kláraði McGregor með hengingu eftir 38 sekúndur.

Síðan þá hefur McGregor unnið 14 bardaga í röð og mætir Jose Aldo þann 12. desember á UFC 194. Það er því skemmtileg tilviljun að síðustu töp beggja hafi komið seint í nóvember.

Sjá einnig: Fyrsta og eina tap Jose Aldo átti sér stað fyrir tíu árum í dag

https://www.youtube.com/watch?v=lkjwIZhT5hg

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular