spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaGrettismótið 2019 fer fram á laugardaginn

Grettismótið 2019 fer fram á laugardaginn

Grettismótið 2019 fer fram á laugardaginn í Mjölni. Keppt er í brasilísku jiu-jitsu í galla.

Þetta er í sjöunda sinn sem mótið er haldið. Keppt verður í fimm þyngdarflokkum karla og þremur þyngdarflokkum kvenna auk opinna flokka.

Í fyrra tóku þau Halldór Logi Valsson og Ingibjörg Birna Ársælsdóttir opnu flokkana en hvorugt eru þau skráð á mótið í ár. Fyrri sigurvegarar opnu flokkana eru ekki skráð á mótið og verða því nýir sigurvegarar opnu flokkana í ár.

Rúmlega 30 keppendur eru skráðir til leiks frá þremur félugum. Mótið hefst kl. 11 laugardaginn 9. nóvember og kostar 500 kr. inn fyrir áhorfendur.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular