spot_img
Thursday, January 2, 2025
Minigarðurinnspot_img
HomeForsíðaGrettismótið 2019 úrslit

Grettismótið 2019 úrslit

Grettismótið fór fram í dag í Mjölni. Keppt var í brasilísku jiu-jitsu í galla en þetta er í sjöunda sinn sem mótið er haldið.

Þau Kristján Helgi Hafliðason og Margrét Ýr Sigurjónsdóttir voru sigurvegarar dagsins en þau tóku bæði sína flokka (Kristján -90 kg flokk og Margrét -74 kg flokk) og opnu flokkana. Bæði unnu þau allar glímurnar sínar á uppgjafartökum og það án þess að fá eitt stig skorað á sig. Frábær árangur hjá þeim!

Öll úrslit dagsins má sjá hér að neðan.

-68 kg flokkur karla

1. sæti: Sigursteinn Óli Ingólfsson (Mjölnir)
2. sæti: Mikael Aclipen (Mjölnir)
3. sæti: Sigurður Jóhann Helgason (Mjölnir)

-79 kg flokkur karla

1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir)
2. sæti: Vilhjálmur Arnarsson (Akureyri BJJ)
3. sæti: Gunnar Þór Þórsson (Mjölnir)

-90 kg flokkur karla

1. sæti: Kristján Helgi Hafliðason (Mjölnir)
2. sæti: Hákon Magnússon (Mjölnir)
3. sæti: Ryszard Borowski (Mjölnir)

-101 kg flokkur karla

1. sæti: Ferdinand Sigurðsson (Mjölnir)
2. sæti: Rafal Adrian Olchanowski (Mjölnir)
3. sæti: Róbert Óliver Bjarnason (Mjölnir)

+101 kg flokkur karla

1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir)
2. sæti: Diego Björn Valencia (Mjölnir)
3. sæti: Kjartan Iversen (Momentum BJJ)

-64 kg flokkur kvenna

1. sæti: Lili Racz (Mjölnir)
2. sæti: Ida Laine (Mjölnir)

-74 kg flokkur kvenna

1. sæti: Margrét Ýr Sigurjónsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Margrét Óladóttir (Akureyri BJJ)
3. sæti: Ilanita Josefina (Reykjavík MMA)

Opinn flokkur karla

1. sæti: Kristján Helgi Hafliðason (Mjölnir)
2. sæti: Diego Björn Valencia (Mjölnir)
3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir)

Opinn flokkur kvenna

1. sæti: Margrét Ýr Sigurjónsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Lili Racz (Mjölnir)
3. sæti: ilanita Josefina (Reykjavík MMA)

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular