0

Heimildarmynd um feril Michael Bisping – My Destiny

UFC gaf fyrr í kvöld út heimildarmynd um feril Michael Bisping. Bisping mætir Dan Henderson í sinni fyrstu titilvörn á laugardaginn á UFC 204.

Hinn 37 ára gamli Michael Bisping vann millivigtartitil UFC í sumar eftir óvæntan sigur á Luke Rockhold. Í þessari nýju heimildarmynd frá UFC er farið yfir æskuár Bisping í Manchester, upphaf MMA ferilsins og áratugar baráttu hans að beltinu.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.