0

Hvar er hægt að horfa á strákana berjast á FightStar?

Fimm Íslendingar berjast á FightStar bardagakvöldinu í kvöld í London. Hægt verður að kaupa streymi af bardagakvöldinu og ættu bardagarnir ekki að fara framhjá neinum.

Þeir Bjarki Þór Pálsson, Bjarki Pétursson, Björn Þorleifur Þorleifsson, Magnús Ingi Ingvarsson og Þorgrímur Þórarinsson keppa á FightStar 12 bardagakvöldinu í kvöld.

Hægt er að horfa á bardagana hér fyrir aðeins 7 pund. Fyrsti bardagi hefst kl 17 á íslenskum tíma en hér að neðan má sjá uppröðun bardaganna.

MAIN CARD

14. Main Event – FSC Lightweight Championship: Qamar Hussain 6-2-0 (Roger Gracie Academy) vs. Thor Palsson 3-0-0 (RVKMMA, Iceland)
13. Flyweight Bout: Reece Street 1-3-0 vs. Jake Hadley 0-0-0
12. FSC European Lightweight Championship: Hascen Gelezi 5-2-0 vs. Umberto Dias 5-0-0
11. FSC Featherweight Championship: Kingsley Crawford 8-3-1 vs. Joe Harding 8-2-0
10. Lightweight Bout: Farukh Aligadjiev 5-0-0 vs. Magnus Ingvarsson 7-2-0 (RVKMMA)

UNDERCARD

9. Welterweight Bout: Dylan Evans 2-3-0 vs. Jaz Singh 3-3-0
8. Middleweight Bout: Bjarki Petursson 1-0-0 (RVKMMA) vs. Norbet Novenyi 3-0-0
7. Featherweight Bout: Klaudiusz Czysty 2-0-0 vs. Dariusz Tumilowicz 2-2-0
6. Welterweight Bout: Þorgrímur Þórdarson (RVKMMA) 1-0-0 vs. Dalius Sulga 4-3-0
5. Featherweight Bout: Callum Haughian 1-0-0 vs. Ollie Sarwa 5-1-0
4. Catchweight Bout: Bjorn Þorleifsson 1-1-0 (RVKMMA) vs. Nazir Saddique 0-0-0
3. Lightweight Bout: Stephen Abbs 0-0-0 (302 MMA) vs. Pawel Pajak 0-0-0
2. Bantamweight Bout: Rehan Naseem 0-0-0 vs. Stefano Catacoli 0-1-0
1. Flyweight Bout: Rehan Hussain 0-0-0 vs. Louis Smithson 0-1-0

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.