spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaHvenær berst Gunnar Nelson?

Hvenær berst Gunnar Nelson?

Tveir ískaldir.
Tveir ískaldir.

Gunnar Nelson berst annað kvöld gegn Albert Tumenov á UFC bardagakvöldinu í Rotterdam. En hvenær byrjar fjörið?

Fyrsti bardagi dagsins hefst kl 14:30 á íslenskum tíma á Fight Pass rás UFC. Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 18 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Sjá einnig: Greining á bardaga Gunnars og Albert Tumenov

Sex bardagar eru á dagskrá og er Gunnar í þriðja síðasta bardaga kvöldsins. Hann ætti því að byrja um 19:30 til 20:00.

13 bardagar verða á dagskrá á morgun en þetta eru bardagarnir:

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 18:00)

Þungavigt: Alistair Overeem gegn Andrei Arlovski
Þungavigt: Antonio „Bigfoot“ Silva gegn Stefan Struve
Veltivigt: Gunnar Nelson gegn Albert Tumenov
Bantamvigt kvenna: Germaine de Randamie gegn Anna Elmose
Léttþungavigt: Nikita Krylov gegn Francimar Barroso
Strávigt kvenna: Karolina Kowalkiewicz gegn Heather Jo Clark

Upphitunarbardagar á Fox Sports 1 (hefst kl 16:00)

Léttvigt: Rustam Khabilov gegn Chris Wade
Millivigt: Magnus Cedenblad gegn Garreth McLellan
Léttvigt: Josh Emmett gegn Jon Tuck
Léttvigt: Yan Cabral gegn Reza Madadi

Upphitunarbardagar á Fight Pass (hefst kl 14:30)

Fluguvigt: Kyoji Horiguchi gegn Neil Seery
Veltivigt: Dominic Waters gegn Leon Edwards
Fluguvigt: Ulka Sasaki gegn Willie Gates

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular