0

Hvenær byrjar UFC Fight Night: Poirier vs. Johnson?

poirier-johnson-ufn-94UFC er með lítið bardagakvöld í Hidalgo í Texas í nótt. Dustin Poirier og Michael Johnson mætast í aðalbardaga kvöldsins en hvenær byrja bardagarnir?

Aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl 2 en fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 23. Allir bardagarnir verða sýndir beint á Fight Pass UFC.

Hér má sjá þá bardaga sem verða á dagskrá:

Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl 2)

Léttvigt: Dustin Poirier gegn Michael Johnson
Millivigt: Uriah Hall gegn Derek Brunson
Léttvigt: Evan Dunham gegn Rick Glenn
Veltivigt: Roan Carneiro gegn Kenny Robertson
Léttvigt: Chris Wade gegn Islam Makhachev
Fjaðurvigt: Chas Skelly gegn Maximo Blanco

Upphitunarbardagar (hefjast á miðnætti)

Fjaðurvigt: Gabriel Benítez gegn Sam Sicilia
Veltivigt: Augusto Montaño gegn Belal Muhammad
Millivigt: Antônio Carlos Júnior gegn  Leonardo Augusto Guimarães
Bantamvigt: José Alberto Quiñonez  gegn Joey Gomez

Fight Pass upphitunarbardagar (hefjast kl 23)

Veltivigt: Erick Montaño gegn Randy Brown
Bantamvigt: Alejandro Pérez gegn Albert Morales

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.