0

Íslandsmeistaramótið í BJJ fer fram á morgun

BJÍ BJJÍslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsu fer fram á morgun í Mjölniskastalanum. Húsið opnar kl 10 og hefst mótið kl 10:30.

Keppt verður í átta þyngdarflokkum karla og þremur þyngdarflokkum kvenna en rúmlega 60 keppendur eru skráðir til leiks.

Þyngdarflokkarnir eru eftirfarandi en keppendur eru vigtaðir í galla á mótsdag.

-64 kg flokkur karla
-70 kg flokkur karla
-76 kg flokkur karla
-82,3 kg flokkur karla
-88,3 kg flokkur karla
-94,3 kg flokkur karla
-100,5 kg flokkur karla
+100,5 kg flokkur karla

-64 kg flokkur kvenna
-74 kg flokkur kvenna
+74 kg flokkur kvenna

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.