0

Myndband: Dana White talar um UFC 194, Rousey-Holm 2, Jon Jones og nýja UFC leikinn

Dana White, forseti UFC, var í viðtali á SportsCenter í gær. Í viðtalinu talar hann um hið magnaða UFC 194 bardagakvöld sem er eftir aðeins rúma viku.

Í viðtalinu kom einnig fram hver verður á forsíðu nýja UFC leiksins sem kemur út á næsta ári. Búið er að staðfesta Rondu Rousey á forsíðu leiksins en óvíst var hver hinn bardagamaðurinn yrði. Dana White staðfesti í viðtalinu að sigurvegarinn úr viðureign Aldo og McGregor muni vera á forsíðu leiksins ásamt Rousey.

Þá var hann einnig í þættinum Off The Record í Sportscenter.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.