Tuesday, June 18, 2024
spot_img
HomeForsíðaÍslendingar sigursælir á Danish Open

Íslendingar sigursælir á Danish Open

 

Ómar og Þráinn

Íslendingar frá æfingarfélögunum Fenri, Mjölni og VBC tóku þátt á Danish Open í Brasilísku Jiu-Jitsu nú í dag. Íslendingarnir náðu frábærum árangri en hér má sjá árangur Íslendinganna í dag.

Fenrir sendu þá Odd Pál og Halldór Loga en Mjölnir sendi þá Ómar Yamak og Þráinn Kolbeinsson. VBC sendi í fyrsta skipti lið frá sér á erlent mót þar sem þeir Ari Páll, Daði Steinn og Elías Kjartan tóku þátt.

Allir stóðu sig með prýði en nokkrir íslendingar náðu á verðlaunarpall.

Undir 76 kg flokkur – blátt belti
1. Ari Páll Samúelsson VBC Iceland
2. Khalegh Alizadeh CheckMat/Arte Suave
3. Mikael Olsson CheckMat/Frontier MMA

Undir 70 kg flokkur – fjólublátt belti

1. Ómar Yamak Mjölnir
2. Afif Derbas CheckMat/Frontier MMA
3. Linus Johansson Dynamix/Växjo Ju-jutsuklubb

Undir 82.3 kg flokkur – fjólublátt belti

1. Nicklas Söderberg CheckMat/MMA Alliance
2. Mats Berg Fenix Kampsport/Fenix Kampsport
3. Dadi Steinn Brynjarsson VBC Iceland

Yfir 100.5 kg flokkur – fjólublátt belti

1. Halldór Logi Valsson Fenrir
2. Frank Liu CheckMat/Arte Suave

Opinn flokkur karla – fjólublátt belti

1. Louis Glismann CheckMat/Arte Suave
2. Nicklas Söderberg CheckMat/MMA Alliance
3. Halldór Valsson Fenrir

Yfir 100.5 kg flokkur – brúnt belti

1. Þráinn Kolbeinsson Mjölnir
2. Gunnar Johansson Hilti Ystad/Hilti BJJ Stockholm

Opinn flokkur karla – brúnt belti

1. Pascal Mazza Ramsby CheckMat/MMA Alliance
2. Þráinn Kolbeinsson Mjölnir
3. Philip Andersson Dynamix/JJK Samurai
MMA Fréttir óskar öllum keppendum til hamingju með árangurinn og óskar þeim góðs gengis á Copenhagen Open. Áfram Ísland.
Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular