Spámaður helgarinnar: Þráinn Kolbeinsson (UFC 205)
Spámaður helgarinnar fyrir UFC 205 er svartbeltingurinn Þráinn Kolbeinsson. Þráinn er spenntur fyrir bardögunum og telur að Conor McGregor muni sigra á laugardaginn. Lesa meira
Spámaður helgarinnar fyrir UFC 205 er svartbeltingurinn Þráinn Kolbeinsson. Þráinn er spenntur fyrir bardögunum og telur að Conor McGregor muni sigra á laugardaginn. Lesa meira
Í kvöld átti sér sögulegur atburður í brasilísku jiu-jitsu á Íslandi. Gunnar Nelson gráðaði fjóra svartbeltinga í Mjölni fyrr í kvöld. Lesa meira
Mjölnir Open fór fram í dag í ellefta sinn. Keppt var í uppgjafarglímu án galla (nogi) og fór mótið afar vel fram. Lesa meira
Í dag fór fram síðasti keppnisdagurinn á Evrópuemeistaramótinu í brasilísku jiu-jitsu í Lissabon. Í dag var keppt í brúnbeltingaflokki þar sem þrír Íslendingar voru skráðir til leiks. Lesa meira
Þriðjudagsglíman þessa vikuna er íslensk. Glíman fór fram á innanfélagsmóti Mjölnis, Hólmgangan, þar sem þeir Þráinn Kolbeinsson og Sigurvin Eðvarðsson mættust í úrslitum í -95 kg flokki. Lesa meira
15 Íslendingar tóku þátt á Copenhagen Open mótinu sem fram fór í dag í brasilísku jiu-jitsu en keppt var í galla (gi). Árangurinn lét ekki á sér standa en Íslendingar hrepptu 10 verðlaun. Lesa meira
Þriðjudagsglíman þessa vikuna er frá Danish Open um síðustu helgi. Þar glímdi Þráinn Kolbeinsson (Mjölnir) við Gunnar Johansen (Hilti Ystad). Glíman var úrslitaglíman í +100,5 kg flokki brúnbeltinga. Lesa meira
Íslendingar frá æfingarfélögunum Fenri, Mjölni og VBC tóku þátt á Danish Open í Brasilísku Jiu-Jitsu nú í dag. Íslendingarnir náðu frábærum árangri en hér má sjá árangur Íslendinganna í dag. Lesa meira
Helgina 3. til 4. maí fer fram Copenhagen Open í Danmörku. Keppt er bæði í gi og nogi en um 15 Íslendingar taka þátt á mótinu. 7 af þeim taka einnig þátt í Danish Open en það fer fram nú um helgina. Lesa meira
Þráinn Kolbeinsson var sigurvegari Mjölnis Open 9 sem fram fór 29. mars. Hann sigraði bæði sinn þyngdarflokk, -99 kg, og opinn flokk karla. Þráinn er brúnt belti í BJJ og BJJ yfirþjálfari Mjölnis. Við fengum Þráinn í stutt spjall um mótið, undirbúning fyrir mót og fleira. Lesa meira