spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMyndband: Gunnar Nelson og Artem Lobov sitja fyrir svörum blaðamanna

Myndband: Gunnar Nelson og Artem Lobov sitja fyrir svörum blaðamanna

Gunnar Nelson er staddur í Los Angeles um þessar mundir þar sem lokaundirbúningur hans fyrir UFC 194 fer fram. Hann svaraði spurningum blaðamanna á sérstökum fjölmiðlahádegisverði ásamt Artem Lobov í gær.

Gunnar mætir Demian Maia á UFC 194 í næstu viku. Gríðarleg eftirvænting ríkir eftir bardaganum en á sama kvöldi berst Conor McGregor við Jose Aldo.

Artem Lobov var í 22. seríu The Ultimate Fighter sem er í sýningu um þessar mundir. Lobov kemur frá SBG liðinu og hefur því lengi æft með McGregor og Gunnari.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular