0

Myndband: Gunnar og Conor æfa í Mjölni

Mjölnir var rétt í þessu að birta myndband af þeim Gunnari og Conor McGregor við æfingar í Mjölni.

Gunnar Nelson er auðvitað að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Albert Tumenov í Rotterdam í maí. Núna eru rúmar tvær vikur í bardagann og virkar hann í fanta formi.

Conor McGregor dvelur hér á landi til mánudags en þá heldur hann til Dublin ásamt Gunnari. Þar mun lokaundirbúningurinn fyrir bardagann hjá Gunnari fara fram.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.