0

Myndband: Gunnar og Conor æfa í Mjölni

Mjölnir var rétt í þessu að birta myndband af þeim Gunnari og Conor McGregor við æfingar í Mjölni.

Gunnar Nelson er auðvitað að undirbúa sig fyrir bardaga gegn Albert Tumenov í Rotterdam í maí. Núna eru rúmar tvær vikur í bardagann og virkar hann í fanta formi.

Conor McGregor dvelur hér á landi til mánudags en þá heldur hann til Dublin ásamt Gunnari. Þar mun lokaundirbúningurinn fyrir bardagann hjá Gunnari fara fram.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.