Tuesday, September 10, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Morgunverður með Carlos Condit

Myndband: Morgunverður með Carlos Condit

Carlos Condit snýr aftur í búrið á laugardaginn eftir rúmlega árs fjarveru. Condit snæðir morgunverð og ræðir hvað hann hefur verið að gera í þessu skemmtilega viðtali.

Carlos Condit tapaði fyrir Demian Maia í ágúst 2016 og íhugaði að hætta eftir bardagann. Hann tók sér þess í stað langa pásu en mætir Neil Magny um helgina á UFC 219.

Carlos Condit er einn skemmtilegasti bardagamaðurinn í UFC en hefur aldrei viljað taka þátt í einhverju orðastríði eða skítkasti fyrir bardagann. Hann gerir bara sitt og hefur einstaklega gaman af því að berjast. Hann viðurkennir þó að stressið sem fylgir bardögunum er ekki eitthvað sem hann saknar.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular