0

Nate Diaz boðið að berjast við Eddie Alvarez – hló að tilboðinu

nate diazÞað verður erfitt að koma Nate Diaz aftur í búrið. Nate var boðið að berjast við fyrrum léttvigtarmeistarann Eddie Alvarez en virðist ekki hafa verið spenntur fyrir því.

Forseti UFC, Dana White, sagði í viðtali nýlega að UFC hefði boðið Nate Diaz bardaga á dögunum og væri að bíða eftir svari frá honum. Samkvæmt Ariel Helwani var Nate boðið að berjast við Eddie Alvarez

Nate Diaz hreinlega hló að tilboði UFC..

Það er því ólíklegt að Nate Diaz sé á leið í búrið á næstunni en hann kvartaði nýlega yfir því að UFC hefði sett hann í frystikistuna. Nate hefur áður sagt að hann vilji ekki berjast nema það sé gegn Conor McGregor en það er hreinlega ekki í boði þessa stundina.

Í fyrrgreindu viðtali talaði White um að það sé erfiðast að koma Diaz bræðrunum í búrið en hann bauð nýlega Nick Diaz tvo bardaga sem hann hafnaði.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply