Thursday, June 13, 2024
spot_img
HomeErlentThe Strabanimal

The Strabanimal

Hinn 18 ára James ‘The Strabanimal’ Gallagher hefur margoft dvalið hér á landi við æfingar í Mjölni. Við gerðum stuttan heimildarþátt um kappann þar sem hann talar um æfingarnar hér á landi, hvernig hann byrjaði í MMA og samband hans við John Kavanagh.

Gallagher er um þessar mundir í glæsivillu Conor McGregor í Las Vegas þar sem hann aðstoðar hann við undirbúning sinn fyrir UFC 189. Gallagher mun keppa á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA í júlí en hann keppir fyrir SBG í Írlandi. Mótið fer fram í Las Vegas og verður gaman að fylgjast með honum þar.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular