Bellator með stórt bardagakvöld í London í kvöld
Bellator er með ansi veglegt bardagakvöld í London í kvöld. Millivigtartitillinn verður í húfi og spennandi bardagamenn berjast. Continue Reading
Bellator er með ansi veglegt bardagakvöld í London í kvöld. Millivigtartitillinn verður í húfi og spennandi bardagamenn berjast. Continue Reading
Bellator 217 fór fram í Dublin í gærkvöldi. Írinn James Gallagher var í aðalbardaga kvöldsins þar sem hann náði sigri í 1. lotu. Continue Reading
Um það bil 20 írskir bardagamenn munu koma hingað til landsins í febrúar til að taka æfingabúðir í Mjölni. Meirihlutinn af hópnum mun berjast á Bellator 217 bardagakvöldinu þann 23. febrúar í Dublin. Continue Reading
Fyrsta tap Íslandsvinarins James Gallagher leit dagsins ljós í gær. Bardaginn fór fram á Bellator 204 í gær og var Gallagher rotaður í 1. lotu. Continue Reading
Bellator og BAMMA héldu sameiginlegt bardagakvöld í Belfast í gærkvöldi. Íslandsvinurinn James Gallagher sigraði sinn þriðja bardaga í Bellaor í gær og Liam McGeary komst aftur á sigurbraut. Continue Reading
Bellator og BAMMA héldu sameiginlegt bardagakvöld í The 3Arena í Dublin í gær. Kvöldið var óformlega kallað Bammator og mátti þar sjá nokkur fín tilþrif. Continue Reading
Í öðrum hluta viðtals okkar við James Gallagher ræddum við m.a. um bardaga Conor McGregor og Nate Diaz sem fram fer í kvöld. Continue Reading
Írski bardagamaðurinn James Gallagher dvelur hér á landi þessa dagana. Gallagher háði frumraun sína í Bellator fyrr í sumar en við spjölluðum við hann um frumraunina, styrktaræfingar og fleira. Continue Reading
Stöku sinnum höfum við séð myndir af þekktum UFC bardagamönnum með vafasömum einstaklingum. Þetta eru menn sem eru sakaðir um stríðsglæpi og ótal mannréttindabrot en hvers vegna eru bardagamenn í slagtogi við slíka menn? Continue Reading
Brynjólfur Ingvarsson keppir um helgina sinn þriðja MMA bardaga. Hann mætir Íranum Jeanderson Castro í Cage Kings. Við heyrðum í Brynjólfi þar sem hann dvelur í Írlandi við æfingar fyrir bardagann. Continue Reading
Hinn 18 ára James ‘The Strabanimal’ Gallagher hefur margoft dvalið hér á landi við æfingar í Mjölni. Við gerðum stuttan heimildarþátt um kappann þar sem hann talar um æfingarnar hér á landi, hvernig hann byrjaði í MMA og samband hans við John Kavanagh. Continue Reading
Þann 26. apríl keppa 4 Íslendingar í Cace Contender keppninni í Írlandi. Þetta eru þau Egill Øydvin Hjördísarson, Magnús Ingi Ingvarsson, Birgir Örn Tómasson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir. Continue Reading
Írsku bardagamennirnir Cathal Pendred og James Gallagher komu til landsins í gær en þeir munu dvelja hér næstu vikurnar. Yfirþjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, kemur í næstu viku en þeir munu allir aðstoða hann við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Omari Akhmedov ásamt Keppnisliði Mjölnis. Continue Reading