0

4 Íslendingar berjast í Cage Contender þann 26. apríl

cage contender 18

Þann 26. apríl keppa 4 Íslendingar í Cace Contender keppninni í Írlandi. Þetta eru þau Egill Øydvin Hjördísarson, Magnús Ingi Ingvarsson, Birgir Örn Tómasson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir. Continue Reading

Öflugir bardagamenn aðstoða Gunnar Nelson

20121030112817_CWFC4911CathalPendred

Írsku bardagamennirnir Cathal Pendred og James Gallagher komu til landsins í gær en þeir munu dvelja hér næstu vikurnar. Yfirþjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, kemur í næstu viku en þeir munu allir aðstoða hann við undirbúning sinn fyrir bardagann gegn Omari Akhmedov ásamt Keppnisliði Mjölnis. Continue Reading