Enginn verið jafn lengi án sigurs eins og B.J. Penn
B.J. Penn á ansi vafasamt met í UFC en Penn hefur ekki náð sigri í sjö bardögum í röð. Það er met í UFC en Penn er einnig í slæmum málum á fleiri vígstöðum. Continue Reading
B.J. Penn á ansi vafasamt met í UFC en Penn hefur ekki náð sigri í sjö bardögum í röð. Það er met í UFC en Penn er einnig í slæmum málum á fleiri vígstöðum. Continue Reading
UFC Fight Night 120 fór fram í Norfolk í Virgínu um helgina. Kvöldið var hið skemmtilegasta og stóð almennt undir væntingum. Það voru nokkuð stór nöfn hér og þar um kvöldið og nokkrir mikilvægir bardagar sömuleiðis. Continue Reading
Það fölnar allt í samanburði við UFC 217 sem fram fór um síðustu helgi en það breytir því ekki að bardagakvöldið á morgun er fjandi gott. Fyrir utan frábæran aðalbardaga eru gullmolar eftir öllu kvöldinu, kíkjum á það helsta. Continue Reading
UFC 199 hefur allt sem MMA aðdáendur gætu óskað sér, þ.e. fyrir utan súperstjörnu á borð við Conor McGregor. Kvöldið er drekkhlaðið af spennandi viðureignum í flestum þyngdarflokkum og ætti að hafa eitthvað fyrir alla, kíkjum á þetta. Continue Reading
Föstudagstopplistinn þessa vikuna er tileinkaður versta hárinu í MMA. Margir MMA kappar eru með skrautlegar hárgreiðslur en hér höfum við fimm verstu hárin, eða hárgreiðslurnar, í MMA. Continue Reading
Stundum kemur þessi íþrótt okkur algjörlega í opna skjöldu. Sama hvað við teljum okkur vita gerist það alltaf annað slagið að eitthvað algjörlega óvænt gerist eins og þegar Matt Serra rotaði George St. Pierre eða þegar T.J. Dillashaw rústaði Renan Barao. Á laugardagskvöldið vorum við viss um að Anthony Pettis myndi vinna. Continue Reading
Föstudagstopplistinn er á sínum stað eins og vanalega og í þetta skipti ætlum við að taka fyrir topp fimm kjánalegustu atvikin milli lota. Oftast er þetta tækifæri fyrir bardagakappana til að ná andanum og fá góð ráð frá horninu sínu en stundum gerast kjánalegir hlutir sem ekki er annað hægt en að hlæja að. Continue Reading
Annað kvöld fer fram UFC on Fox 12 bardagakvöldið í San Jose í Kaliforníu. Eins og venjan er með Fox bardagakvöldin eru fjórir bardagar á aðalhluta bardagakvöldsins og eru alltaf skemmtilegir bardagar á dagskrá á þessum viðburðum. Hæst ber að nefna gífurlega mikilvægan bardaga Robbie Lawler og Matt Brown en hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að láta þetta bardagakvöld framhjá þér fara. Continue Reading
Það er alltaf nóg um að vera hjá UFC en síðasta föstudagskvöld hélt UFC viðburð í Sameinuðu Araba furstadæmunum þar sem þeir Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira mættust í aðalbardaga kvöldsins. Continue Reading
Á föstudagskvöld fer fram UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson. Bardagarnir fara fram í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og hefjast kl 18 að íslenskum tíma. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að horfa á þennan viðburð. Continue Reading
Við hér á MMA fréttum erum með fastan lið sem kallast Föstudagstopplistinn. Í dag verða teknir fyrir bardagar sem eru hreint út sagt hrikalegir. Undirritaður valdi listann og endurspeglar ekki skoðanir annarra á vefsíðunni. Bardagarnir eru í engri sérstakri röð.… Continue Reading