Aðeins þrír fyrrum andstæðingar Gunnars eftir í UFC
Gunnar Nelson berst sinn níunda bardaga í UFC núna um helgina en í gær var fyrrum andstæðingur Gunnars rekinn úr UFC. Nú eru aðeins tveir fyrrum andstæðingar hans eftir í UFC. Lesa meira
Gunnar Nelson berst sinn níunda bardaga í UFC núna um helgina en í gær var fyrrum andstæðingur Gunnars rekinn úr UFC. Nú eru aðeins tveir fyrrum andstæðingar hans eftir í UFC. Lesa meira
Gunnar Nelson hefur barist átta sinnum í átthyrningi UFC og hefur árangurinn ekki látið á sér standa. Gunnar hefur verið í UFC í rúm fjögur ár en hvað hafa fyrrum andstæðingar hans gert síðan þeir mættu Gunnari? Lesa meira
Í dag, 29. september 2015, eru þrjú ár síðan Gunnar Nelson barðist sinn fyrsta bardaga í UFC. Þá mætti hann Bandaríkjamanninum DaMarques Johnson á UFC on Fuel TV 5 í Nottingham. Lesa meira
Miklar sviptingar áttu sér stað í gær á UFC 189 bardagakvöldinu. John Hathaway er meiddur og tekur Brandon Thatch hans stað. Þetta er í fjórða sinn sem upprunalegi andstæðingur Gunnars dettur út. Af því tilefni ætlum við að kíkja á meiðslasögu andstæðinga Gunnars í UFC. Lesa meira
Það styttist í næsta bardaga Gunnars Nelson og því ætlum við að rifja upp nokkra eftirminnilega bardaga með honum á næstu dögum. Hér kíkjum við á fyrsta UFC bardaga hans. Lesa meira