0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Belfort vs. Gastelum

Bestelum

Um helgina fer fram hörku bardagakvöld í Brasilíu. Við fyrstu sýn lítur þetta kannski ekki út eins og nein sprengja en þegar betur er að gáð eru nokkrir þrælspennandi bardagar á dagskrá. Hér eru nokkrar ástæður til að kíkja á bardagana. Lesa meira

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í apríl 2016

jones dc 2

Mars mánuður var frekar rólegur fyrir MMA þrátt fyrir sturlað UFC 196. Apríl gefur aðeins í en UFC býður upp á þrjú misjafnlega spennandi kvöld á meðan Bellator heldur tvö bardagakvöld. Lesa meira

1

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í desember 2015

conor

Jólin koma snemma í ár fyrir MMA aðdáendur. Desember er mánuður draumabardaganna þar sem UFC ræður ríkjum og stærsta bardagakvöld í sögu íþróttarinnar mun eiga sér stað í Las Vegas. Lesa meira