0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Rockhold vs. Branch

luke rockhold

Á meðan Gennady Golvokin og Canelo Alvarez börðust í Las Vegas fór fram lítið UFC kvöld í Pittsburgh. Aðalbardagi kvöldsins var þýðingarmikill bardagi í millivigt á milli Luke Rockhold og David Branch. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Rockhold vs. Branch

UFC-Fight-Night-116-Rockhold-vs-Branch-poster

Í kvöld fer fram UFC bardagakvöld í Pittsburgh í Bandaríkjunum. Þar ber helst að nefna endurkomu Luke Rockhold en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagana í kvöld. Continue Reading

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Lewis vs. Browne

derrick lewis travis browne

Í nótt hélt UFC bardagakvöld í Halifax í Kanada. Aðalbardagi kvöldsins var Derrick Lewis gegn Travis Browne en einnig mátti sjá kunnugleg nöfn líkt og Johny Hendricks og Hector Lombard. Hér eru Mánudagshugleiðingarnar eftir bardagakvöldið. Continue Reading

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í janúar 2017

donald cerrone jorge masvidal

Eftir tvo faranlega góða mánuði hlaut að koma að mánuði eins og janúar. Það eru tvö lítil UFC kvöld og eitt ágætt Bellator kvöld, gamlar stjörnur snúa aftur og Donald Cerrone berst eins og í öllum mánuðum. Byrjum á þessu. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 199

UFC-199

UFC 199 hefur allt sem MMA aðdáendur gætu óskað sér, þ.e. fyrir utan súperstjörnu á borð við Conor McGregor. Kvöldið er drekkhlaðið af spennandi viðureignum í flestum þyngdarflokkum og ætti að hafa eitthvað fyrir alla, kíkjum á þetta. Continue Reading

0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í júní 2016

luke rockhold

Það er komið sumar og nægar ástæður til að drífa sig í bústað eða tjaldútileigu eða eitthvað slíkt. Það eru hins vegar líka nægar ástæður til að halda sig heima og glápa á allt það dásamlega sem er framundan í MMA heiminum á næstunni. Continue Reading