0

Khabib hótar því að hætta ef liðsfélagar hans verða reknir úr UFC

Khabib

Léttvigtarmeistarinn Khabib Nurmagomedov hefur hótað því að hætta verði liðsfélagar hans reknir úr UFC eftir hópslagsmálin á laugardaginn. Khabib segir að liðsfélagar Conor hafi ekki fengið neina refsingu þegar Conor réðst á rútuna og vill sjá það sama gerast fyrir sína menn. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Poirier vs. Johnson

poirier-johnson-ufn-94

Í kvöld fer fram lítið bardagakvöld í Hidalgo, Texas. Léttvigtarmennirnir Dustin Poirier og Michael Johnson mætast í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá nokkrar ástæður til að horfa á bardagana. Continue Reading