Leikgreining: Oliveira vs. Makhachev
Í aðalbardaga helgarinnar mætast Charles Oliveira og Islam Makhachev um léttvigtarbeltið í UFC. Bardaginn er gríðarlega jafn og erfitt að spá fyrir um hvernig hann fer en hann verður á þægilegum tíma fyrir íslenska áhorfendur. Continue Reading