10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í júní 2019
Sumarið er tíminn eins og Bubbi sagði og MMA eimreiðin heldur áfram jafnt og þétt. Hápunktur mánaðarins er frábært kvöld í Chicago 8. júní en það er líka ýmislegt annað í boði. Continue Reading
Sumarið er tíminn eins og Bubbi sagði og MMA eimreiðin heldur áfram jafnt og þétt. Hápunktur mánaðarins er frábært kvöld í Chicago 8. júní en það er líka ýmislegt annað í boði. Continue Reading
UFC var með lítið bardagakvöld í Utica í New York síðasta föstudag. Í aðalbardaga kvöldsins sáum við Marlon Moraes klára Jimmie Rivera en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Continue Reading
UFC er með bardagakvöld í kvöld í Utica í New York. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Jimmie Rivera og Marlon Moraes en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Continue Reading
Ekkert verður af bardaga John Lineker og Jimmie Rivera á UFC 219 um helgina. Lineker er með tannsýkingu og getur ekki barist eins og til stóð. Continue Reading
Ólíklegt er að Jimmie Rivera fái andstæðing í tæka tíð fyrir UFC 219 á laugardaginn. John Lineker datt út á dögunum og gengur erfiðlega að finna nýjan andstæðing fyrir Rivera. Continue Reading
Tveir spennandi bardagar duttu upp fyrir seint í gærkvöldi vegna meiðsla. Titilbardagi Frankie Edgar fellur niður vegna meiðsla hans og þá er Dominick Cruz handleggsbrotinn. Continue Reading
Fyrrum bantamvigtarmeistari UFC, Dominick Cruz, snýr aftur í desember. Þá mætir hann Jimmie Rivera á UFC 219 þann 30. desember. Continue Reading
UFC var með bardagakvöld á Long Island í New York á laugardaginn. Chris Weidman komst aftur á sigurbraut með sigri á Kelvin Gastelum en hér eru Mánudagshugleiðingarnar eftir bardagakvöldið. Continue Reading
UFC er með ansi gott bardagakvöld á Long Island í New York á morgun. Chris Weidman mætir Kelvin Gastelum í gríðarlega mikilvægum bardaga en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagana annað kvöld. Continue Reading
UFC 203 fór fram um helgina og er óhætt að segja að bardagakvöldið hafi verið afar skrítið. Það vantar því ekki hugleiðingarnar eftir bardagakvöldið í Mánudagshugleiðingunum. Continue Reading
UFC 203 fer fram í kvöld þar sem barist verður upp á þungavigtartitilinn. Líkt og fyrir öll stóru bardagakvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá. Continue Reading
UFC 203 fer fram í kvöld og eru margir spennandi bardagar á dagskrá. Þungavigtarbeltið er í húfi og þá mun CM Punk loksins berjast sinn fyrsta bardaga. Hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Continue Reading